SKILMÁLAR

 

AFHENDING VÖRU

ANGAN ehf afgreiðir pantanir eins fljótt og hægt er.

Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.

Afhendingartími er 1-3 virkir dagar.

Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti fyrir sendingar á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi og gilda afhendingar- ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.

Okkar vefverslun er hýst hjá Shopify Inc. Þeir veita okkur netverslunar-vettvang sem gerir okkur kleift að selja okkar vörur og þjónustu við þig.


VERÐ Á VÖRU

Verð á síðunni er í íslenskum krónum og með VSK en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram.  

Vinsamlegast athugið að verð í vefverslun getur breyst án fyrirvara.  

ANGAN áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. 

Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.


VÖRUSKIL

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og henni sé skilað ásamt viðskiptakvittun frá ANGAN.  

Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. 

Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. 

Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.


VÖRUGALLI

Komi upp óvæntur galli í vöru við komu til þín mun ANGAN láta kaupanda hafa nýja vöru án endurgjalds og aukakostnaðar eða endurgreiðum ef þess er krafist.  

Kaupandi er beðin um að hafa samband viðANGAN og taka mynd af lotunúmeri vöru á botni umbúðanna senda til angan@angankincare.com


GREIÐSLUMÖGULEIKAR

Hægt er að greiða með greiðslukorti visa electron, maestro og mastercard á www.anganskincare.is 

.


LÖG OG VARNARÞING

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. 

.

.


TRÚNAÐUR

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin.

Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Um vörukaup gilda lög um neytendakaup nr. 48/2003 og lög um lausafjárkaup nr. 50/2000.


UPPLÝSINGAR

Spurningar um Skilmálana ætti að vera send til okkur að minnsta angan@anganskincare.com 

.


.

.


.

.


.

.


.

.


.


.

.


.

.


.

.


.

.


.

 

.


.

.


.

.


.

.