Villt, Hrein og Sjálfbær Fegurð
Við færum þér geislandi húð með töfrum náttúrunnar. Við framleiðum hágæða húðvörur með innihalda mikla virkni með sjálfbærum og villtum innihaldsefnum.
SAGAN OKKARVinsælar Vörur
Arctic Youth Andlitsolía
Róandi og virk andlitsolía sem vinnur á öldrun húðar með kraftmikilli blöndu af 10 olíum sem innihalda Omega 3, 6, 7 og 9. Olían fer hratt og vel inn í húðina og tekts á við roða, bletti, þurra húð, fínar línur og er hönnuð til þess að örva endurnýjun, auka þéttleika og endurheimta ljóma.