Botanic Bliss Líkamsolía
Stinnandi | Rakagefandi | Mýkjandi
Rakagefandi og stinnandi húðolía sem gerir húðina silkimjúka. Blandan inniheldur náttúrulegar og lífrænar avókadó-, vínberjafræ-, hemp- og birki olíur sem eru fullar af vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum sem gefa húðinni aukin raka og stinnleika.
Size: 90ml / 3,17oz glass bottle
ÁVINNINGUR:
-
Eykur stinnleika
-
Vinnur gegn appelsínuhúð
-
Rakagefandi
- NOTKUN:
- INNIHALDSEFNI:
- ENDURVINNSLA:
- LOFORÐ OKKAR:
Berið olíuna á raka húð eftir sturtu eða bað. Nuddið olíunni inn í húðina. Fyrir sem bestan árangur notið Angan saltskrúbbinn 1-2 sinnum á viku.
Fyrir sem bestan árangur notið Angan saltskrúbbinn 1-2 sinnum á viku.
- Hægt að nota olíuna í hárenda fyrir næringu og raka
Helstu innihaldsefni:
Avokadóolía: Nærandi og rakagefandi olía sem mýkir og nærir vel húðina. Bætir teygjanleika húðar og inniheldur mikið af fitusýrum og vítamínum.
Hampolía: Hún nærir húðina án þess að stífla svitaholur. Það er ríkt af vítamínum og Omega 6 fitusýru sem hjálpar húðinni að endurnýja og viðhalda raka.
Birkiolía: Hreinsandi & samdragandi olía. Virkar vel á appelsínuhúð og hjálpar við að hreinsa líkamann.
E-vítamín: Verndar og gerir við húðina. Ver húðina gegn sindurefnum og hjálpar húðinni að vera heilbrigðari.
Innihaldsefni:
Persea gratissima (Avocado) oil°, Simmondsia chinensis (Jojoba), Cannabis sativa (Hemp) seed oil°, Vitis vinifera (Grapeseed) oil°, Prunus amygdalus dulcis (Almond) oil° , Betula pubescens (Birch) leaf extract#, Tocopherol, +Parfum, +Limonene, +Linalool, +Citral
°Vottað lífrænt *Villt +Components of natural essential oil
Ytri umbúðir, gler flaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻
- Aðskilið gler flösku og pumpu
- Skolið vel út íláti
- Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu
Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.
Plant Based. Cruelty Free. Vegan.