Zoom Earth Mask Ritual
Zoom Earth Mask Ritual
Zoom Earth Mask Ritual
Zoom Earth Mask Ritual
Zoom Earth Mask Ritual
Zoom Earth Mask Ritual

Earth Mask Ritual

kr15,960 Regular price kr19,950

Hið fullkomna sett fyrir maskakvöld!

Maska dekur boxið inniheldur andlitsmaskana Deep ocean sem er rakagefandi maski og Black Lava sem er afeitrandi og hreinsandi maski ásamt mæliskeið og Ritual Maska burstanum til þess að bera maskann mjúklega á andlitið.

 

ÞETTA SETT INNIHELDUR:

Deep Ocean Andlitsmaski / 30gr

Rakagefandi og mýkjandi andlitsmaski sem inniheldur náttúrulegan leir og villt íslensk sjávargrös.Sjávargrösin innihalda mikið af rakaefnum sem draga inn raka frá umhverfinu. Maskinn endurnærir og skilur húðina eftir hreina og endurnærða.

Black Lava Andlitsmaski / 30gr

Djúphreinsandi maski sem inniheldur virk kol, náttúrulegan leir, C vítamín, villtar íslenskar jurtir og eldfjallaösku. Andlitsmaskinn hreinsar svitaholur og óhreinindi, gefur létta yfirborðshreinsun sem losar um dauðar húðfrumur ásamt því að auka kollagenframleiðslu húðarinnar.

Ritual Maska Bursti

Ritual Burstinn blandar andlitsmaskana Black Lava & Deep Ocean áreynslulaust áður en hann er borin á andlitið. Hann er er gerður með vegan-friendly taklon hárum, endurunnu áli og sjálfbæru viðar handfangi.

Maska Mæliskeið

Hjálpar þér að blanda maskana auðveldlega. Notið 2 skeiðar af maska og 2 skeiðar af vatni til að blanda saman.

 

Earth Mask Ritual
kr15,960 Regular price kr19,950