Zoom Sun Glow Vitamin-C Serum
Zoom Sun Glow Vitamin-C Serum
Zoom Sun Glow Vitamin-C Serum
Zoom Sun Glow Vitamin-C Serum
Zoom Sun Glow Vitamin-C Serum

Sun Glow Vitamin-C Serum

kr15,800

Endurnýjandi | Bjartari húð | Endurnærandi

Morgunljómi. Öflugt serum sem gefur húðinni ljóma og inniheldur 15% THD staðlað C-Vítamín, villta berjablöndu ásamt græðandi og nærandi íslenskum jurtum ( Icelandic Botanical Complex). Útkoman er einstök vara sem vinnur á dökkum blettum, eykur endurnýjun, gerir húðina bjartari og jafnar húðlit. 

Þessi öfluga blanda fer djúpt inn í húðina og gefur strax aukinn ljóma. E-Vítamín og villtar berjafræolíur eru ríkar af andoxunarefnum sem veita aldursvörn, næringarefni og nauðsynleg vítamín sem magna upp virkni C-vítamíns. Án ilmefna og 100% náttúrulegt.

Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum.

 

Size : 30 ml glerflaska

 

ÁVINNINGUR:

 • Bjartari húð
 • Jafnar út húðlit
 • Eykur stinnleika
 • Dregur úr dökkum blettum
 • Örvar kollagen framleiðslu


  Notist að morgni. Berið 2-3 dropa og þrýstið inn í hreina og raka húð. Munið ávallt eftir að nota sólarvörn.

  Til að ná sem bestum árangri skaltu nota þessa vöru í þinni húðumhirðu kvölds og morgna. Ef þú ert líka að nota Moon Magic bio-retinol serumá kvöldin skaltu halda þig við morgnana eingöngu. 

   

  Helstu innihaldsefni:

  15% Vitamin C  (THD) Stöðugt C-vítamín afleiða sem dregur úr litablettum, hefur öfluga græðandi og endurnýjandi eiginleika ásamt því að vera hentugt fyrir viðkvæma húð.

  Icelandic Botanica Complex: .einstök sérframleidd jurtablanda úr villtum íslenskum jurtum og blómum sem er stútfull af lífvirkum efnum sem róa, endurnýja og vernda húðina.

  Arctic Berries  blanda af andoxunarríkum villtum berjum(Hafþyrnisber og Sólber) hjálpar til við að koma í veg fyrir sýnileg merki öldrunar, eykur kollagen framleiðslu, teygjanleika og gerir húðina stinnari. 

  E-vítamín mjög öflugt andoxunarefni sem er mikilvægt til að vernda gegn ótímabærri öldrun húðarinnar og eykur betur virkni á C-vítamíninu. Verndar og lagfærir húðina. 

   

  Við notum sjálfbæra co2 útdráttartækni fyrir berjaolíurnar okkar sem skila meiri krafti til síðasta dropa.

   

  Full ingredients list:

  Caprylic/Capric Triglyceride, Camellia Oleifera Seed Oil°, Tetrahexyldecyl Ascorbate, Helianthus Annuus (Sunflower)Seed Oil°, Hippophae Rhamnoides (Seabuckthorn) Fruit Oil°, Tocopherol, Ribes Nigrum (Black Currant) Seed Oil°, Trifolium Pratense (Red clover) Flower Extract*, Urtica Dioica (Nettle) Leaf Extract*, Taraxacum Officinale (Dandelion) Leaf Extract*, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Extract°, Achillea Millefolium (Yarrow) Extract*, Thymus Vulgaris (Arctic Thyme) Extract*

  °Vottað lífrænt *Villt 

   

  Ytri umbúðir, gler flaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻

  • Aðskilið gler flösku og pumpu
  • Skolið vel út íláti
  • Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu

   Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.

   Plant Based. Cruelty Free. Vegan.

   NOTKUN:

   Notist að morgni. Berið 2-3 dropa og þrýstið inn í hreina og raka húð. Munið ávallt eftir að nota sólarvörn.

   Til að ná sem bestum árangri skaltu nota þessa vöru í þinni húðumhirðu kvölds og morgna. Ef þú ert líka að nota Moon Magic bio-retinol serumá kvöldin skaltu halda þig við morgnana eingöngu. 

    

   INNIHALDSEFNI:

   Helstu innihaldsefni:

   15% Vitamin C  (THD) Stöðugt C-vítamín afleiða sem dregur úr litablettum, hefur öfluga græðandi og endurnýjandi eiginleika ásamt því að vera hentugt fyrir viðkvæma húð.

   Icelandic Botanica Complex: .einstök sérframleidd jurtablanda úr villtum íslenskum jurtum og blómum sem er stútfull af lífvirkum efnum sem róa, endurnýja og vernda húðina.

   Arctic Berries  blanda af andoxunarríkum villtum berjum(Hafþyrnisber og Sólber) hjálpar til við að koma í veg fyrir sýnileg merki öldrunar, eykur kollagen framleiðslu, teygjanleika og gerir húðina stinnari. 

   E-vítamín mjög öflugt andoxunarefni sem er mikilvægt til að vernda gegn ótímabærri öldrun húðarinnar og eykur betur virkni á C-vítamíninu. Verndar og lagfærir húðina. 

    

   Við notum sjálfbæra co2 útdráttartækni fyrir berjaolíurnar okkar sem skila meiri krafti til síðasta dropa.

    

   Full ingredients list:

   Caprylic/Capric Triglyceride, Camellia Oleifera Seed Oil°, Tetrahexyldecyl Ascorbate, Helianthus Annuus (Sunflower)Seed Oil°, Hippophae Rhamnoides (Seabuckthorn) Fruit Oil°, Tocopherol, Ribes Nigrum (Black Currant) Seed Oil°, Trifolium Pratense (Red clover) Flower Extract*, Urtica Dioica (Nettle) Leaf Extract*, Taraxacum Officinale (Dandelion) Leaf Extract*, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Extract°, Achillea Millefolium (Yarrow) Extract*, Thymus Vulgaris (Arctic Thyme) Extract*

   °Vottað lífrænt *Villt 

    

   ENDURVINNSLA:

   Ytri umbúðir, gler flaska og pumpa eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Einnig er hægt að nýta umbúðirnar fyrir eitthvað annað og gefa þeim þannig nýtt líf. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻

   • Aðskilið gler flösku og pumpu
   • Skolið vel út íláti
   • Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu

    LOFORÐ OKKAR:

    Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.

    Plant Based. Cruelty Free. Vegan.

    Sun Glow Vitamin-C Serum
    kr15,800