Reviews
Zoom Þara Baðsalt
  • Seaweed Bath Salt
  • Seaweed Bath Salt
  • Seaweed Bath Salt
  • Seaweed Bath Salt

Þara Baðsalt

kr4,150

Afeitrun | Afslappandi | Rakagefandi

Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum úr lofnaðarblómum og blágresi. Blandan hreinsar, gefur raka og skilur húðina eftir mjúka og ferska

 

ÁVINNINGUR:

  • Afeitrandi

  • Rakagefandi

  • Róandi ilmolíur

 

Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun hreinsa húðina og endurnýja líkama
 

Helstu innihaldsefni:

Steinefnaríkt Sjávarsalt:   Hliðarafurð frá íslenskum sjávarsaltsframleiðanda sem inniheldur mikið magn magnesíums og annarra náttúrulegra steinefna. Það er framleitt með því að nota aðeins jarðvarma. Saltið mýkir húðina og skilur húðina eftir mjúka.

Íslenskur Þari:  Hjálpar til við að afeitra og dregur umfram vökva og úrgang úr húðinni. Minnkar útlit fínna lína með því að slétta og gefa húðinni raka.

Lofnarblóm:  Léttir streitu og kvíða

Blágresi: Bætir blóðrás, jafnvægi

 

Innihaldsefni:

Sodium chloride( Icelandic geothermal sea salt), Fucus vesiculosus*( Wild Icelandic seaweed),+Parfum, +Linalool +Citronellol, +Geraniol, +Citral

°Certified organic *Wildcrafted +Component of natural essential oils

Umbúðirnar og tappinn eru endurvinnanleg í endurvinnslu innanlands. Vinsamlegast fylgdu þessum skrefum: ♻

  • Aðskilið umbúðir og tappa
  • Skolið vel út íláti
  • Setjið tappan aftur á
  • Setjið í umbúðaplast endurvinnslutunnu

Við handgerum vörurnar okkar frá grunni í smáum skömmtum til þess að vörurnar okkar séu ávallt ferskar og með bestu virknina.

Plant Based. Cruelty Free. Vegan.

 

Customer Reviews

We’re looking for stars!
Let us know what you think

Þara Baðsalt
kr4,150

ISK
  • US Dollar (USD)
  • Euro (EUR)
  • British Pound (GBP)
  • Icelandic Krona (ISK)