Advent Calender - Four Sundays of Self Care
Fjórir sunnudagar. Fjórar rútínur. Ein hátíð friðar.
Hægaðu á og njóttu með Aðventudagatalinu frá Angan — Nýtt jóladagatal í takmörkuðu upplagi, innblásnu af hreinni náttúru Íslands.
Í stað þess að telja niður dagana býður þetta dagatal þér að heiðra fjóra sunnudaga fram að jólum. Hver sunnudagur opinberar dekur rútínu sem hjálpar þér að staldra við, endurtengjast og endurnærast.
Dagatalið inniheldur níu vörur í minni stærð, hver valin til að skapa ró og jafnvægi með jarðbundinni líkamsumhirðu og ljómandi andlitsrútínu — ferð til baka til þín í takt við náttúruna.
Húðrútínurnar eru hannaðar af hreinni, náttúrulegri hugmyndafræði ANGAN og sameina hreinleika villtra íslenskra jurta við meðvitaða dekurstund til að næra bæði húð og sál.
Fjórar vísbendingar bíða þín fyrir aðventudagatal ársins!
- FYRSTI SUNNUDAGUR:
- ANNAR SUNNUDAGUR:
- ÞRIÐJI SUNNUDAGUR:
- FJÓRÐI SUNNUDAGUR:
Bath ritual
Sink into the stillness of warm waters infused with nature’s touch, a tranquil bath ritual that softens the skin and soothes the soul.
Maska Dekur
Let the quiet power of the earth restore your glow, a purifying mask ritual that renews the skin and calms the spirit.
Face Ritual
Embrace a moment of pure serenity, a hydrating face ritual that replenishes, illuminates, and leaves your skin breathing with natural radiance.
Body Ritual
Surrender to the warmth of touch and texture, a nourishing body ritual that envelops the senses and leaves the skin silky, supple, and delicately scented.
FYRSTI SUNNUDAGUR:
Bath ritual
Sink into the stillness of warm waters infused with nature’s touch, a tranquil bath ritual that softens the skin and soothes the soul.
ANNAR SUNNUDAGUR:
Maska Dekur
Let the quiet power of the earth restore your glow, a purifying mask ritual that renews the skin and calms the spirit.
ÞRIÐJI SUNNUDAGUR:
Face Ritual
Embrace a moment of pure serenity, a hydrating face ritual that replenishes, illuminates, and leaves your skin breathing with natural radiance.
FJÓRÐI SUNNUDAGUR:
Body Ritual
Surrender to the warmth of touch and texture, a nourishing body ritual that envelops the senses and leaves the skin silky, supple, and delicately scented.