Collections

Bath

Prófaðu baðsöltin okkar sem innihalda íslenskt steinefnaríkt sjávarsalt, villtar íslenskar jurtir og lífrænar ilmolíur sem draga úr bólgum, slakar á vöðvum, dregur úr streitu og nærir húðina frá toppi til táa.

View collection

Bað / Líkami

Uppgötvaðu líkamsvörurnar okkar sem eru samsettar með villtum íslenskum jurtum úr villtri íslenskri náttúru. Líkami þinn er nú tilbúinn fyrir fullkomið dekur! 

View collection

Fegurðar Tól

Finndu tíma fyrir þig og dekraðu við þig fyrir heilbrigðari og glóandi húð. Fegurðartól fyrir bjartari og heilbrigðari húð.

View collection

Gjafir og Gjafasett

Skoðaðu einstakt úrval okkar af gjafasettum og húðvörum til að dekra við ástvini þína eða sjálfan þig.

View collection

Gjafasett

Ertu að leita að gjöf til þess að dekra við þig eða þann sem þér þykir vænt um ?

Verslaðu umhverfisvænu gjafasettin okkar sem eru pakkað í sjálfbæra gjafakassa og inniheldur vörur sem eru hannaðar til þess að meðhöndla jafnvel viðkvæmustu húðgerðirnar með hreinum og villtum innihaldsefnum.

View collection

Westfjords Collection

Áfyllanlegar hand-, líkams- og hárvörur úr nærandi olíum og villtum íslenskum grasaþykkni. Líkamsvörur til að sinna okkar daglegu rútínum.

View collection