ICELANDIC WILDCRAFTED INGREDIENT WONDERS

Hefurðu einhvern tíma íhugað ávinningin af notkun villtra hráefna?
Að nota slík innihaldsefni þýðir að þeim er safnað af villtum náttúrulegum svæðum þar sem þau vaxa frjálslega. Hver planta er týnd með mikilli umhyggju og er aðeins fjarlægt laufblöð, stilka, greinar eða blóm sem þarf, og gerir plöntunni kleift að vera í sínu náttúrulega umhverfi. Þessi nálgun er sjálfbær form til að safna jurtum og skal vera gert með einstakri varkárni. 

Frá mögnuðum hraunbreiðum afskekktrar íslenskrar náttúru uppsker ANGAN nokkrar af græðandi og nærandi jurtum og blómum til að búa til einstaka blöndu vörumerkisins, Icelandic Botanical Complex (IBC). Þessi vandlega samsetta blanda nýtir kraftmikil plöntunæringarefni til að berjast gegn bólgum og hjálpa til við að róa, endurnýja og vernda húðina.

The ANGAN IBC features calming Wild Nettle, refining Dandelion, stimulating Red Clover, soothing Yarrow and anti-inflammatory Arctic Thyme. Together these powerful plants create a vibrant and nutrient-dense combination full of minerals and vitamins to care for the skin.

Hjá ANGAN setjum við íslenskar villtur plöntur í forgang vegna einstakrar lífsorku og hreinleika. Hér eru ástæðurnar afhverju við veljum villtar jurtir:

  • Virk andoxunarefni  –Jurtir, blóm og sjávarplöntur innihalda verndandi virk efni og hafa sterka andoxunareiginleika til að lifa af við erfið veðurskilyrði og stuttan íslenskan vaxtartíma. Varnaraðferðir þeirra skapa öfluga verndargetu sem veitir húðinni okkar næringu.
  • Styrkleiki - Villt hráefni eru laus við skordýraeitur og mengun. Þessar plöntur eru taldar hreinar vegna þess að þær eru hreinar, umhverfisvænar, vaxa á sjálfbæran hátt og eru fullar af lækningamætti.
  • Stuðningur við samfélagið  – Íslensku innihaldsefnin okkar eru fengin frá íslenskum bændum, og birgjum sem leggja áherslu á samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni og umhverfisvæna vinnuhætti.

Fleiri af okkar einstöku villtu hráefnum okkar eru meðal annars Birki, Fjallagrös, Þari og Villt Ber. Uppgötvaðu ANGAN vörurnar og upplifðu ávinninginn af Icelandic Botanical Complex í gegnum afkastamikilar vörur okkar núna.

Leave a comment

Please note, comments must be approved before they are published